Arnar Sveinn Geirsson @arnarsveinn

Marketing ▪️ twitter: arnarsveinn ▪️ snapchat: arnarsveinnn

 • arnarsveinn

  January 13th at 5:15pm

  Hér í Metz er ekki bara handbolti. Í Nespresso búðinni hér hitti ég góðan félaga minn George. Báðir erum við miklir áhugamenn um kaffi, en á myndinni má sjá viðbrögð hans við brandara sem ég sagði: "Why are men like coffee? The best ones are rich, hot and can keep you up all night!" - hann tengdi.

  hallibjorns

  7 days ago
  Hahaha mjög gott 😅

  arnarsveinn

  7 days ago
  @atlisig9 ekki vera svona abbó þó að ég og George séum félagar

  atlisig9

  7 days ago
  @arnarsveinn að sjálfsögðu ekki hjá George. Ég sé það ekki hjá þér. Ef hún er ekki, þá er ekki séns að þú hafir drukkið þetta kaffi.

  arnarsveinn

  7 days ago
  @atlisig9 er mikil mjólk í þessum bollum hjá mér og George?

  atlisig9

  7 days ago
  Þú getur náttúrulega ekki farið að segja kaffibrandara fyrr en þú drekkur það mjólkurlaust.

  atlibaruson

  7 days ago
  Ánægður með þessa u-beygju í þínu lífi! #KaffiVjéðer
  Load More
 • arnarsveinn

  January 8th at 5:48pm
  110 1

  Mikið er maður nú þakklátur fyrir tímann í Versló þegar maður áttar sig á því hvað maður eignaðist marga góða vini þar. Á myndinni má sjá féhirði, ameríska drauminn, Suit Up kónginn og svo einn rauðhærðan.

  arnorhreidars

  12 days ago
  Á myndinni má sjá nokkra af helstu álitsgjöfum 365 Miðla
  Load More
 • arnarsveinn

  January 2nd at 4:27pm
  192 8

  Gleðilegt nýtt ár kæru vinir. Ákvað að leyfa einni mynd frá my modeling days að fylgja með kveðjunni. 2016 var að mörgu leyti frábært ár en ég ætla svo sem ekkert nánar út í það. Það stendur líklega upp úr hvað maður á marga góða að, fjölskyldu og frábæra vini - og svo auðvitað þessa yndislegu stelpu sem er með mér á myndinni. Jákvæðni og gleði 2017, þá getur það ekki klikkað.

  asgerdurhh

  13 days ago
  Eins og celeb

  owenbeitel

  18 days ago
  Good answer @arnarsveinn

  arnarsveinn

  18 days ago
  @owenbeitel you really think you wouldn't have been invited??

  owenbeitel

  18 days ago
  Is this a wedding photo?

  arnarsveinn

  18 days ago
  @colinmarz you didn't see "my modeling days"?!

  colinmarz

  18 days ago
  English man..

  helga.gudrun

  18 days ago
  Þið eruð glæsileg alveg hreint😍

  joiskuli

  18 days ago
  #Jákvæðni17
  Load More
 • arnarsveinn

  October 30th at 12:27pm
  155 1

  Sometimes, it takes two fucked up people, to make a normal relationship.

  owenbeitel

  3 months ago
  Goals god damn goals
  Load More
 • arnarsveinn

  October 29th at 11:22pm
  237 3

  I can't wait to show you my toys

  emil90

  3 months ago
  ÞETTA ER SVO HELLAÐ

  gislikonrad

  3 months ago
  Mjög gott!

  guttigrims

  3 months ago
  Flottur😉
  Load More
 • arnarsveinn

  August 30th at 1:19pm
  166 10

  25 ára í dag. Ég hef ákveðið að fagna þeim merka áfanga með því að gerast fyrirsæta. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við the agency. Ekki í dag samt, verð upptekinn við að fagna árunum 25.

  kristin.gisla

  5 months ago
  Til hamingju með daginn kallinn minn !þú ert flottastur ❤️

  hildurbjornsdottir

  5 months ago
  Til hamingju með daginn frændi!

  ryanreid12

  5 months ago
  Ok arnie hahahahaha star boy

  kristin.gisla

  5 months ago
  Áður en ég las textann þinn var ég eimitt að hugsa að ef fótboltinn klikkar þá er modelin málið drengur 🏆

  colinmarz

  5 months ago
  English please

  xo.raggakata.ox

  5 months ago
  Til hamingju með daginn 😍😍😍

  fabro2110

  5 months ago
  Falleg guy falleg watch but where is the ring from 2015? Maybe @maggiorn can answer that

  tobyy_17

  5 months ago
  👅💦💦💦💦💦

  elisaelvars

  5 months ago
  Váá!😍 Til hamingju með daginn þinn ☺️ efast ekki um að þú fáir dekur frá stínufínu😁
  Load More
 • arnarsveinn

  August 27th at 10:26pm

  Þrátt fyrir ýmsar kúnstir, hlaðborð af flugum og mikinn vilja hafði laxinn betur í þetta sinn. Ég og @atlisig9 mætum tvíefldir að ári, reynslunni ríkari.

  kolb1

  5 months ago

  atlibaruson

  5 months ago
  Load More
 • arnarsveinn

  August 13th at 9:00pm

  Það fór allt á flug þegar þeir loksins losnuðu við mig. Back to back bikarmeistarar og ekki þið hafa áhyggjur af því.

 • arnarsveinn

  July 24th at 12:36am

  Brúðkaup. Krakkinn fylgdi með.

  egillasbjarnar

  6 months ago
  💯

  arnarsveinn

  6 months ago
  Load More
 • arnarsveinn

  July 10th at 2:39pm
  134 2

  BSc gráðunni var fagnað í gær í geggjuðu partýi með yndislegu fólki, mikið er maður ríkur.

  bjorgvingardars

  6 months ago
  Innilega🍻

  _kruss_

  6 months ago
  Beautiful😍
  Load More
load more